arnars | dev
Hugbúnaðarsetur sem tekur að sér þróun á hvers kyns lausnum sem þér dettur í hug. Síma, vef, sérlausnir, gagnavinnsla. Mikil reynsla, fagleg vinnubrögð, gott viðmót og sanngjarnt verð.
Lausnir og sérhæfing
Farsíma og spjaldtölvulausnir
Hönnun og þróun á síma- og farsímalausna. Notast er við þróunarumhverfið Flutter frá Google sem styður þróun fyrir mismunandi tæki á einfaldan hátt með sama kóða.
Veflausnir
Forritun á veflausnum fyrir innri vefi jafnt sem alnetið. Öruggar og nútímalegar lausnir.
Sérlausnir
Þróun á hvers kyns sérlausnum í C# fyrir flest stýrikerfi.
Forritari til leigu?
Hugbúnaðardeildin á kafi í verkefnum? Fáðu lánaðan forritara til að létta þeim lífið. Mikil reynsla, sanngjarnt verð.
Gagnavinnsla og greining
Mikil reynsla vinnslu í Postgres, MSSql, MongoDB. Úrvinnsla, greining og framsetning.
Tannlæknastofur
Ýmsar lausnir til aðstoðar við daglegan rekstur.